24.12.2010 | 00:48
Gleđilega jólahátíđ elsku ćttingjar og vinir.
Heyrđi ađeins í honum Alberti bróđur mínum á skćpinu í dag. Hann segist sakna ţess ađ sjá ekkert blogg frá mér núorđiđ.
Hann býr í Ástralíu og ţarlendir eru ekki ýkja hrifnir af facebook....of margar vírusahćttur En eins og fyrri daginn tóku íslendingarnir facebook nýjunginni međ trompi og sögđu grand
og mađur hefur nú ekki tíma fyrir allt.....
Ţetta verđur ţví svona jólakveđjufćrsla fyrir Abba í Brisbane, Úlfar í Ameríku, Eygló í Svíţjóđ, Diddu í Ameríkunni, Jónu Láru í Danaveldinu, Pöllu Bergmann í Kanada og Helgu vinkonu í Ásralíu
Kćru ţiđ öll,
Ég fór á jólaball hjá Rafiđnađarsambandinu međ nokkrum fjölskyldumeđlimum um síđustu helgi. Jólaballiđ var haldiđ ađ Gullhömrum og fyrir ykkur sem eruđ engu nćr, ţá er ţađ samkomuhús í Grafarholtinu....vođa stórt og flott. Ég labbađi nokkuđ marga hringi í kringum jólatréđ međ Róberti Skúla (Ómarssyni) og Ericu Ósk (Jóns Erics dóttur) og söng HÁSTÖFUM...er loksins búin ađ lćra alla ţessa jólaballatexta.... og sem betur fer, ţví haldiđ ekki ađ ég hafi ţurft ađ vanda mig međ Björk (heimsfrćgu) Guđmundsdóttur í nćsta hring viđ mig
...svo ég get međ sanni sagt ađ ég hafi sungiđ opinberlega međ Björk
Af okkur er allt gott ađ frétta. Ég er ađ vinna alla jóladagana en held samt jólin međ sonum og barnabörnum svona inn á milli vakta
Jólamaturinn er komin í kćliskápinn heima hjá Jóni Eric og Ómari Daníel og ţeir ćtla ađ elda hamborgarahrygg á ađfangadagskvöld en ţar sem ég er á kvöldvakt, mun ég vćntanlega bara vera í símasambandi viđ ţá fram eftir kvöldi. Kristrún Amelía og Róbert Skúli verđa hjá ţeim svo ţađ verđur jólafjör á ţeim bćnum.
Á jóladag verđ ég á dagvakt (ég veit...alveg ótrúlegt!) og ţá munu Erica Ósk og Karen Lilja vera hjá okkur í hangikjötsveislunni og taka upp sína jólapakka
Á annan dag jóla er ég svo á kvöldvakt og ţá ćtla ég ađ sofa fram ađ vakt....
Fyrr í kvöld fór ég í skötuveislu hjá Guđjóni Jóa Didda syni ţar sem stór hluti stórfjölskyldunnar var samankomin. Ţar var ákveđiđ ađ ţessi samkoma vćri algjört must Stórfjölskyldan er nefnilega alltaf ađ stćkka og sameiginlegar jólahefđir okkar hafa veriđ í ţróun undanfarin ár......en nú skal setja reglu á ţessar samkomur
Svenni byrjađi eiginlega međ ţessar skötuveislur, ţegar ţau bjuggu í Álfheimunum. Ţegar hann flutti í Grafarvogsblokkina tók Sigga systurdóttir og Vignir viđ og nú í kvöld voru ţađ semsagt Guđjón og Systa sem tók viđ keflinu. Viđ greiddum um ţađ atkvćđi hvar skötuveislan skyldi haldin ađ ári og ţađ var samdóma álit meirihluta veislugesta ađ ţađ vćri upplagt ađ heimsćkja Svenna og Ellý ađ nýju. Ţau voru nefnilega fjarri góđu gamni í kvöld ţar sem ţau dvelja ásamt allri sinni fjölskyldu hjá Jónu Láru í Danmörku um hátíđarnar. Ég veit ađ ţau verđa ákaflega glöđ ađ fá ađ bjóđa okkur heim í fallega lundinn í Kópavoginum...ţeir segja ađ ţađ sé gott ađ búa í Kópavogi og ađ umburđarlyndi viđ vestfirskri skötulykt sé ţar í hávegum höfđ....
Ég óska ykkur öllum gleđilegrar jólahátíđar og hlakka til ađ sjá ykkur öll von bráđar....
Meira er nú eiginlega ekki ađ frétta af ţessum bćnum en ég býđ ykkur öllum ađ taka undir međ hinum íslensku Frostrósum :
![]() |
Jólastemning í miđbćnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Gaman ađ leza frá ţér alltaf.
Gleđileg jólin til ţín & ţinna, duglega kona.
Z.
Steingrímur Helgason, 24.12.2010 kl. 01:13
Takk fyrir Steingrímur minn. Bestu jólakveđjur til ţín og ţinna
Sigrún Jónsdóttir, 24.12.2010 kl. 01:28
Gleđileg jól til ţín líka Sigrún mín og takk fyrir skemmtileg og góđ kynni.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.12.2010 kl. 13:14
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 25.12.2010 kl. 14:45
Já veiztu ég hef saknađ bloggfćrslanna ţinna líka - ţrátt fyrir ađ vera ekki í Ástralíu
Hrönn Sigurđardóttir, 25.12.2010 kl. 17:46
Takk elsku vinkonur, Ásthildur, Ragna og Hrönn
mínir uppáhalds bloggarar og netvinir. Ég óska ykkur gleđilegra jóla og ţakka frábćran vinskap í gegnum tíđina....love you
Sigrún Jónsdóttir, 26.12.2010 kl. 11:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.