Leita í fréttum mbl.is
Embla

Nafli alheimsins !

er ađ sjálfsögđu á Suđureyri v/ Súgandafjörđ Wink

Ég hafđi ekki komiđ heim á Suđureyri í nokkur ár og var komin međ svćsna "heimţrá" .  Mikil menningarveisla sem var í bođi Act alone međ stórkostlegum atriđum voru auglýst... og ćskuvinkona mín  Eygló Einarsdóttir, sem býr í Svíţjóđ var mćtt á svćđiđ ásamt annarri ćskuvinkonu Kolbrúnu Högnadóttur, Vesturportara  Ţetta var of gott til ađ láta fram hjá sér fara ! 
Viđ restin af ţessum ćskuvinkonuhóp... ég (sem á bíl) og Eyrún Guđbjörnsdóttir, sem á hús (ásamt systkinum sínum) á Suđureyri.... ákváđum ađ láta slag standa og drífa okkur af stađ.. Keyptum okkur nesti en enga nýja skó og komum vinkonum okkar skemmtilega á óvart :)
Viđ vorum komnar í ţennan nafla alheims um kl. 18:00 síđdegis á föstudaginn... byrjuđum á ţví ađ koma viđ í Kaupfélaginu og fengum okkur "síđdegisdrykk" - röltum svo upp í Rauđu höllina (óđal Eyrúnar og Co.. )... sjćnuđum okkur og dreyptum á nestinu....  (eins gott ađ sjćna sig... kannski vćri gamall kćrasti á svćđinu Blush )
Ćtluđum síđan ađ fara á einleik í Félagsheimilinu Međ honum Bjarna Hauki (Hellisbúa), en ţví miđur var allt orđiđ yfirfullt og viđ komumst ekki inn.... ţá var aftur til setunnar bođiđ í Kaupfélaginu og "síđdegisdrykkir" sötrađir og spjallađ viđ vinina... Kl. 22:00 var svo komiđ ađ tónleikum í Ţurrkver međ elskunni okkar Vestfirđinga honum MUGISON ! Eftir ađ ţeirri dásemd lauk var komiđ ađ trúnóstund og "nćturdrykkjum" hjá okkur vinkonunum ásamt Önnu Bjarnadóttur og Lillý Gullborg.

Okkur ber engan vegin saman um hvenćr viđ fórum ađ sofa.... Cool

Á laugardeginum var áfram bođiđ upp á fyrsta flokks menningu...  Byrjuđum kl. 14:00 á gamla heimilinu mínu, ţar sem bróđurdóttir mín Björg Sveinbjörnsdóttir bauđ upp á "hljóđin í eldhúsinu" ásamt pönnukökum og kaffi... ţ.e.a.s. upptökur sem mamma mín hafđi tekiđ upp á segulbandstćkiđ sitt í eldhúsinu heima fyrir u.ţ.b. 30 - 35 árum síđan.  Fyrir mig persónulega var ţetta súrealýskt.. lokađi augum, fann pönnukökulykt og mamma (sem lést áriđ 2000) var ađ spjalla viđ gesti (ađallega börn),og raulađi og söng međ börnunum.... kökkur í hálsi og gćsahúđ!  Ekki hćgt ađ toppa ţetta (fyrir mig persónulega) hélt ég.... en veislan hélt áfram.....

Eftir "mömmu" var aftur haldiđ í Kaupfélagiđ.... minnir mig (áttum soldiđ heima ţar finnst mér)... "síđdegisdrykkir" og plokkfisksamloka!   PLOKKFISKSAMLOKA - algjör snilld, uppfinning Ársćls, verts í Kaupfélaginu.

Inga Lára Ţórhallsdóttir bćttist í hópinn, fannst svo gaman međ okkur stelpunum ađ hún ákvađ ađ ţiggja svefnpláss í "rauđu höllinni" og vera međ okkur fram eftir kvöldi... nóttu Tounge

Kl. 19:00 fórum viđ á einleik/stórleik Víkings Kristjánssonar vestfirđings og Vesturportara, sem nú er líka orđinn tengdasonur Súgandafjarđar Whistling  Eitt orđ yfir ţetta verk og flutning..... Frábćrt!
Nćst á dagskrá var Jói Sandari... Jóhannes Kristjánsson Eftirherma, sem rifjađi upp mikiđ af sínum góđu gullkornum.  Jói var međ mér á Núpi og systur hans Guđný og Elísabet eru gamlar vinkonur mínar...  Guđnýju hitti ég ţetta kvöld og ţađ var yndislegt en Elísabet er látin fyrir nokkrum árum síđan, langt um aldur framHeart.
Jói var góđur og ég hló.. ég hló, ég skelli skelli hlóGrin.

Síđast á dagskrá laugardagskvöldsins voru tónleikar međ Bjartmari Guđlaugs.... Ćđi pćđi, frábćrt ađ hafa svona original forsöngvara ţegar mađur  fer í svona "sing along" partý Cool
Dagurinn/kvöldiđ ekki búiđ ţótt Act alone dagsskrá dagsins vćri tćmd....  Eftir skemmtilega heimsókn í Kaupfélagiđ, ţar sem viđ hittum nokkra hressa Grímseyinga.  Viđ buđum ţeim međ okkur í "The Partý" heima hjá Einari syni Eyglóar (og pínulítiđ okkar allra ) ..Wizard  Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţetta kvöld voru lögđ drög ađ ţví ađ Grímsey og Suđureyri yrđu gerđir formlega ađ "vinabćjum"....   Grímseyingarnir, sem eru tvenn vinahjón voru á ferđalagi um vestfirđi ásamt börnum sínum.... höfđu ađ sjálfsögđu skiliđ Suđureyri útundan í ţessari ferđ sinni eins og svo allt of margir gera...  Á laugardeginum voru ţau á heimleiđ og komin inn í Hestfjörđ (um 70 km.) ţegar ţau heyrđu auglýsta tónleikana međ Bjartmari .... Ţessar elskur snéru viđ á punktinum, mćttu í fallega fjörđinn okkar og snarféllu!  Ţau voru dolfallin... voru búin ađ skođa alla fallegu vestfirđina en komust ađ ţví ađ "perlan" sjálf hafđi veriđ útundan...InLove  Fallegasta og snyrtilegasta ţorpiđ.. fullt um ađ vera og fólkiđ yndislegt, vingjarnlegt og traustvekjandiHeart
Anna Bjarna hefur tekiđ ađ sér sundkennslu í Grímsey (vor og haust) Happy

Viđ skiptumst á "vinabćjar" söngvum ţetta kvöld og daginn eftir ţegar viđ hittum ađra fjölskylduna á heimleiđ okkar allra... talađi húsbóndinn um ađ hann vćri kominn međ "Gömlu fötuna" á heilann og ađ viđ mundum tvímćlalaust hittast á sama tíma ađ ári Whistling

Sögum ber ekki saman um háttatíma okkar stelpnanna eftir ţennan dag.....Ninja

Sunnudagurinn - síđasti dagurinn á Act alone og heimfarardagur....
Inga Lára rćsti okkur Eyrúnu fyrir hádegi....  og síđan var skundađ í matarbođ til Ćvars Einarssonar, vinar okkar og frćnda.  Ţađ var SKÖTUVEISLA í Tennsen Whistling  Nú erum viđ allar innvígđar í HeartSkötuklíkuna, sem fer sífellt stćkkandi Cool  Skatan var frábćr og Ćvar yndislegur.

Klárađ ađ ganga frá í rauđu höllinni áđur en viđ mćttum í kirkjuna... ţví auđvitađ fórum viđ í messu Halo

Í kirkjunni voru tónleikar Eyrúnar Arnardóttur ungrar konu, sem er fćdd og uppalin á Suđureyri..... yndislegur tónlistarmađur sem syngur og semur eins og engill og tónleikar hennar áttu svo sannarlega heima í kirkjunni okkar á Suđureyri.  Eyrún er mögnuđ Heart 

Yndislegur endir á frábćrri menningarhátíđ fyrir okkur vinkonurnar, sem ţurftum svo ađ bruna aftur "suđur" til ađ sinna vinnu og svoleiđis leiđindum...  En viđ förum aftur.. viđ förum alltaf aftur Cool

P.s. Missti ţví miđur af einleik eftir  frćnku mína Margréti Örnólfsdóttur í flutningi systur hennar  Álfrúnar Örnólfsdóttur sem sýndur var á fimmtudagskvöldiđ og fékk mjög góđa dóma frá fólki sem sá verkiđ..
Auđvitađ sá ég ekki allt sem í bođi var, ţótt ég vćri á stađnum... ég ţurfti auđvitađ líka ađ tala viđ fjöllin og fólkiđ ađ ógleymdum firđinum Smile

Ţessi pistill er sérstaklega settur hér á bloggiđ fyrir bróđir minn sem býr í Ástralíu og neitar ađ koma á facebook.... Kissing


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ţessa frábćru lýsingu, systir góđ. 

Valbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 12.8.2013 kl. 20:15

2 Smámynd: Rögnvaldur Ţór Óskarsson

Takk fyrir ţetta, ţví miđur missti ég alveg af laugardeginum vegna anna, hefđi gjarnan viljađ eiga smá kjaftatörn međ ţér. Var međ fólk ađ norđan og sunnan sem eingöngu komu til ađ sjá Act alone.

Eins og ég hef áđur sagt ţá er Suđureyri frábćr stađur  til ađ halda svona hátíđ, ótrúlega góđ stemming ţarna.

Rögnvaldur Ţór Óskarsson, 13.8.2013 kl. 17:27

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţađ var alveg meiriháttar ađ hitta ykkur hjónin ţessa stuttu stund á föstudeginum.. og hefđi veriđ gaman ađ eiga betra spjall.  En ţađ verđur bara nćst :)
Stemmingin var í raun ólýsanleg.

Sigrún Jónsdóttir, 13.8.2013 kl. 17:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband