Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

I´m in my sixties now ;)

Yndislegur afmćlisdagur ađ baki
Ég ţakka fyrir allar kveđjurnar frá facebook vinum mínum :)  Er ekki búin ađ telja ţćr og ćtla ekki ađ gera ţađ.  Veit ađ ţessar kveđjur eru sendar af hlýhugInLove
Ég átti góđan dag međ minni nánustu fjölskylduHeart .. hefđi viljađ hafa fleiri bćđi frá fjölskyldu og vinahóp en ţađ verđur ekki alltaf á allt kosiđ.
Held afar sjaldan upp á afmćliđ mitt, gerđi ţađ síđast fyrir 30 árum, ţá kasólétt af yngri syni mínum... Ţegar ég var 40 ára var ég ađ taka stúdentspróf í dönsku og sjúkraliđaprófiđ var handan viđ horniđ.... svo ţađ hafđi forgangWhistling
Á fimmtugsafmćlinu mínu ákvađ ég ađ halda upp á afmćliđ mitt á Austurvelli og lét engan vita.  Mćtti bara á svćđiđ ásamt tveggja ára sonardóttur minni... og ţađ varđ allt trođfullt á einu augabragđiCool borgarstjórinn, jólasveinarnir og einhver norsk-íslenskur krakki sem "tendrađi" ljósin á norska jólatrénu Wink
Ég ţekkti ekki nokkurn mann og enginn gaf mér pakka....  En ţađ var allt í lagi ţví upplifun barnabarnsins skilađi sér í hjartastađ ömmunnar Heart
Ţegar allt var yfir stađiđ hitti ég ţó eina ćskuvinkonu, Kolbrúnu Högnadóttur jafnöldru mína.  Viđ Kolla höfum svo tekiđ stórafmćlisáriđ í ár međ trompiWizard
Viđ fórum í maí s.l. ásamt annarri ćskuvinkonu og jafnöldru, Eyrúnu Guđbjörnsdóttur í heimsókn til fjórđu ćskuvinkonu okkar og jafnöldru Eyglóar Einarsdóttur , en Eygló býr í Svíţjóđ.  Ţannig viđ erum aldeilis búnar ađ halda upp á afmćlisdagana okkar í árWhistling
Svíţjóđarferđin var dásamleg eins og vćnta mátti og drög voru gerđ ađ annarri ferđ og ţađ verđur ekkert beđiđ eftir stórafmćli ... ţađ fer jú ađ styttast í annan endannUndecided...ţiđ vitiđ.

Viđ tókum ţá sameiginlegu ákvörđun ađ verđa sextugar á útlensku... okkur skilst nefnilega ađ íslenskan sé eitt af örfáum tungumálum (ef ekki ţađ eina) sem flýtir fyrir aldurshnignun...
Ţess vegna erum viđ allar nýskriđnar "in the sixties"... so too speekTounge og ţađ hvarflar ekki ađ okkur ađ viđ séum á einhverjum sjötugsaldri....W00t
Dagurinn í dag var alveg yndislegur.  Ég átti hann í fađmi nánustu fjölskyldu.  Eldri sonur minn og hans kona buđu heim til sín og ég ţakka ţeim kćrlega fyrir alla fyrirhöfnina og vil segja ţeim ađ ţetta var algjörlega yndislegtHeart
Systkini mín mćttu á svćđiđ ásamt mökum.  Synir mínir önnur tengdadóttirin  og barnabörnin nema ţađ nýfćdda, skiljanlega, voru ţarna öll og viđ áttum frábćra stund saman.  Abbi bróđir í Ástralíu mćtti svo á svćđiđ um leiđ og hann vaknađi... Wink og viđ systkinin áttum viđ hann gott spjall.
Sem sagt góđur dagur ađ kveldi kominn og ég ţakka auđmjúklega fyrir migHeart
Ein af gjöfunum sem ég fékk voru  2 miđar á tónleika međ "Bítlunum" í febrúar.... Hver og hver og vill verđur ?

Međ sundkennaranum!

Ţarna erum viđ ćskuvinkonurnar fyrir nokkrum árum síđan ásamt öđrum góđum ćskuvinum... og viđ erum varla deginum eldri ef grant er skođađCool


Fyrir Abba bróđur í Ástralíu :)

Hann vill ekki koma á facbook Winksystur_1183278.jpg

Systurnar 3, Kristrún Amelía, Erica Ósk og Karen Lilja dćtur Jóns Erics ađ smyrja mömmukökur fyrir ömmu sína Heart

 

 

 

 

 

erica_sk_og_karen_lilja_1183279.jpg

EricaÓsk og Karen Lilja verđa yfirskreytingameistarar viđ skreytingu Jólatrésins í ár Smile

skreytingameistarar_2012.jpgJólatrésskreytingu lokiđ hjá frćndsystkynum áriđ 2012 WhistlingF.v. Kristrún Amelía,Karen Lilja, Erica Ósk og Herramađurinn og nýorđin stóri bróđir, Róbert Skúli.

 

 

 

 

 

 

Meira var ţađ nú ekki í bili kćri bróđir.  Takk fyrir samtaliđ og afmćliskveđjuna í kvöld.  Ţađ lengir óneitanlega afmćlisdaginn minn, ţegar hann byrjar suđur í Ástralíu Cool

Love to you & JúlíKissingHeart

 

 


Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband