Leita í fréttum mbl.is

Grjónagrautur og Leiđarljós:)

Kristrún AmelíaÖmmustelpan Kristrún Amelía gisti hjá mér í nótt.  Hún verđur 9 ára í ágúst og ţ.a.l orđin svona lítil "manneskja" í mótunHeart

Viđ skruppum í Smáralindina í gćr, en ţangađ hafđi ég ekki komiđ síđan á góđćrisárinu 2007!  Ástćđa fyrir Smáralindarheimsókn var ađ unga daman vissi af "geđveikum" gúmmískóm til sölu ţar, sem kostuđu "svo lítiđ" en vćru alveg ćđislegir og ég vćri sko besta amman í heiminum ef ég keypti ţá fyrir hanaInLove   Svo er"kreppan" búin amma mín, ţví skórnir eru ódýrari núna en ţeir voru áđurCool

Međ skóna í poka, gengum viđ sćlar út í sumarkuldann.  Kristrún Amelía, sćl međ sínu "geđveikt flottu" skó og amman sćl međ nafnbótina "besta amman í heiminum" fyrir andvirđi kr. 1.200.-Smile  Hver sagđi ađ ástin kostađi ekkert?Woundering

Kvöldiđ leiđ í notalegheitum.  Spjalli og sjónvarpsglápi međ poppi og sollisHeart

Viđ vöknuđum kl. 9:14 í morgun og fyrsta sem daman sagđi ţegar hún vaknađi var:  Amma, viltu gera grjónagraut?  Ákv. ađ bíđa međ hann til hádegis......en sú biđ ţótti of löng, ţannig ađ grjóni var tilbúin fyrir kl. 11:00.

Ţá hófst skrítiđ tímabil.  Unga daman settist fyrir framan sjónvarpiđ og horfi á LEIĐARLJÓS!Blush....og borđađi sinn grjónagraut.

Amma: Er ţessi ţáttur nokkuđ fyrir stelpur eins og ţig Kristrún mín?

Kristrún: Ég horfi alltaf á hann!

Nú er amman í vandrćđum, hefur aldrei horft á ţessa ţćtti og veit ekki hvort ţetta er ćskilegt sjónvarpsefni fyrir ungar stúlkur "í mótun"Errm  Getur einhver hjálpađ mér?

Ég fór ósjálfrátt ađ bera saman minn raunveruleika frá 9. aldursárinu.  Já ég fór ađ rifja upp "gamla daga" og bera saman viđ raunveruleika dagsins í dagWink

Ég á 9. árinu hjá ömmu minni (sem reyndar bjó á heimilinu), les upphátt fyrir hana úr Öddu bókum á međan hún prjónađi sokka eđa vettlinga á Súgfirska sjómennHeart

Kristrún Amelía á 9. árinu horfir á amerískan vćluţátt (ég veit ţó ţađ mikiđ um ţáttinn) og amman situr viđ tölvuna og spjallar viđ vinina á facebook!Whistling

Kristrún Amelía hefur veriđ í dansskóla í allan vetur og á morgun mun hún taka ţátt í sinni fyrstu danskeppni.   Laugardalshöllin, hvorki meira né minnaSmile   Mikil tilhlökkun í gangi hjá dömunni.  Búin ađ fá "keppniskjól" og alles og  amman mćtir ađ sjálfsögđu fyrir allar aldir á sunnudagsmorgni og horfir á dýrđinaInLove

Rómantík!Amman lćrđi líka dans, ţegar hún var 9 ára.  Dansskóli Heiđars Ástvalds sendi okkur kennara á hverjum vetri og dansinn var stiginn viđ undirleik frá segulbandi.  Engin danskeppni hjá okkur púkunum og engin verđlaun í bođi fyrir góđan árangur....nema ánćgjan yfir ţví ađ kunna "sporin" og fá ađ dansa viđ sćtasta strákinn í lok danskennsluInLove

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Tímarnir breytast og mennirnir međ Sigrún mín.

Rut Sumarliđadóttir, 9.5.2009 kl. 13:09

2 identicon

Oh viđ erum líklega ađ verđa gamlar Sigrún mín.En međ aldrinum eykst viskan og ég held ađ ţetta sjónvarpsefni sem blessađ barniđ er ađ horfa á sé nú líklega ekki ţađ besta fyrir ómótađar sálir.En tímarnir breytast og mennirnir međ og viđ getum líklega ekkert gert annađ en ađ vera á varđbergi og grípa í taumana ef ađ illa stefnir. Ţađ er ást.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 9.5.2009 kl. 14:36

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ekkert eins gefandi og ömmuhlutverkiđ.  Knús inn í góđa helgi.

Ía Jóhannsdóttir, 9.5.2009 kl. 14:48

4 Smámynd: Marta smarta

Ći svo sćt upprifjun og gaman ađ rifja upp tímana tvenna, knús til ykkar.

Marta smarta, 9.5.2009 kl. 15:45

5 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ţetta var yndislegt ađ lesa, já vćluţáttur er ţetta leiđindaljós, en veit ekki hvort hann er eitthvađ meira meiđandi en hvađ annađ sem ţau horfa á. Já tímarnir breytast, en ég sakna samt gamla tímans ţar sem allt var svo rólegt og gott, eđa sko í minningunni.
Njóttu ţessara flottu stelpu ţinnar ţví tíminn er svo fljótur ađ líđa,
grjónagrautur og sápa, ţađ getur ekki veriđ betra.
Ljós til ţín ljúfa kona
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.5.2009 kl. 17:24

6 Smámynd: Sigríđur Ásdís Karlsdóttir

Blessud Sigrun min.. nei vid erum bara fra řdrum tima . Hlakka til ad fa minar tvćr eftir akkurat einn manud til min. eg kem liklega til ad fa hakeslepp yfir hvad 11 og 8 ara vilja eyda deginum i..man eftir ad vid fengum Hermann Ragnars til ad kenna okkur dans a Hotel Akranesi i den. Vantadi alltaf strakana. Njottu vel samverunnar med barnabanet ditt, dad ćtla eg ad gera degar minar koma og dekra vid dćr.  Hafdu dad sem best kćra. kv Sirry.(sorry fĺr ekki isl staf pĺ pc)

Sigríđur Ásdís Karlsdóttir, 9.5.2009 kl. 18:56

7 identicon

Frábćr fćrsla. Frábćr.

Var í svona ferđ međ Berglindi frćnku ţinni.Sem var ađ eigin sögn gjörsamlega fatalaus! Er ţađ ekki tilkynningarmál? Ţó sýndist mér barniđ ţokkalegt til fara.

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 9.5.2009 kl. 19:48

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Yndisleg fćrsla.  Breyttir tímar, en ég held ađ ţetta sé ástarvella ţetta Leiđarljós, ekki hćttulegt en hvađ veit ég.

Afskaplega falleg stúlka sem ţú átt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2009 kl. 21:30

9 Smámynd:

Öldin önnur

, 9.5.2009 kl. 23:14

10 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Mín 12 ára er ekki byrjuđ ađ fylgjast međ sápuóperum en vill gjarnan fá grjónagraut af og til.  Ţađ eru breyttir tímar, greinilega. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 10.5.2009 kl. 02:37

11 Smámynd: Rögnvaldur Ţór Óskarsson

Allir púkar á Ísafirđi fengu pólska, svarthvíta gúmmískó á vorin, seinna var ţetta kallađ dreifbýlistúttur. Auđvitađ eiga ömmustelpur í Rvík ađ fá nýja gúmmískó á vorin ţó ţeir séu nú í lit eins og sjónvarpiđ, breyttir tímar.

Mínir ćttingar sem eru í heimsókn fara gjarna í skóbúđina og tékka á ţví hvort til séu ćskuskórnir, oftast verđa ţeir fyrir vonbrigđum. 

Gangi ykkur skvísum vel í dansinum.

Rögnvaldur Ţór Óskarsson, 10.5.2009 kl. 08:12

12 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Löngum voru nú til svörtu tútturnar í skóbúđinni, en nú einnig í lit.
Ţađ var nú ýmislegt í skóbúđinni, einu sinni fékk ég blóđeitrun í fótinn, var ađ koma ofan af sjúkrahúsi, gat ekki notađ mína skó svo ég kom viđ og var ekki gamli sjálfur ađ vinna, sko Jói jú hann átti sko handa mér inniskó sem myndu henta, fór niđur í kjallara og kom til baka međ glćsilega flókaskó, svona köflótta og flotta, ég spurđi hvađ á ég ađ borga ţér heillakallinn, ţú mátt nú bara eiga ţá vinan, ég gekk í ţessum skóm síđan allan veturinn ţeir voru svo hlýir.
Hef leitađ síđan en ekki fundiđ sambćrilega, svo ţađ er rétt ađ ţađ eru breyttir tímar.
Ljós í daginn
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 10.5.2009 kl. 09:02

13 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Góđan daginn öll og takk fyrir innlit og innlegg  Nú ţarf amma ađ drífa sig í höllina

Sigrún Jónsdóttir, 10.5.2009 kl. 09:06

14 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Yndisleg frásögn Sigrún mín.

Stórt knús til tín og tinna.

Gudrún Hauksdótttir, 11.5.2009 kl. 10:00

15 Smámynd: Ragnheiđur

Kom viđ til ađ brosa, tímarnir hafa sannarlega breyst.

Ţađ tókst nú ekki ađ kenna mér dans, Hermann gamli var međ kennslu í Laugarnesskóla og ég fór einusinni eđa tvisvar, neitađi svo ađ gera meir og haggađist ekki međ ţađ...ţrátt fyrir allskyns hótanir. Dans átti mađur ađ lćra no matter what ..hehe

Ragnheiđur , 11.5.2009 kl. 11:10

16 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Yndislegur pistill, um undurfagra yngismćr, mikiđ skil ég ţig ég á eina sem er hálfnuđ á níunda áriđ, og henni finnst mest gaman ađ horfa á matreiđsluţćtti, og ţćttina hennar Tyru Banks. - Ég get lítiđ sagt ţví ég las allar Theresu Charles og hvađ allir ţessi höfundar ástarsagna hétu, á hennar aldri.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 11.5.2009 kl. 21:36

17 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Yndisleg morgunlesning....

Hólmdís Hjartardóttir, 12.5.2009 kl. 05:41

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ein sem dekrar viđ barnabörnin  Mikiđ hafiđ ţiđ haft ţađ notalegt ömmgurnar, gaman og gott ađ lesa ţennan pistil ţinn Sigrún mín.  Takk fyrir mig

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.5.2009 kl. 10:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband