Leita í fréttum mbl.is

Ég mótmćli!

Ég mótmćli hroka íslenskra ráđamanna, sem telja sig fćra um ađ vinna okkur frá ţví ástandi, sem ţeir sköpuđu sjálfir. Ég vil utanađkomandi úttekt á vinnubrögđum ţeirra og sofandahćtti, sem leitt hefur ţjóđina á vonarvöl.  Ég vil tímabundna „neyđarstjórn" skipađa kunnáttu- og fagfólki og kosningar um leiđ og ţess verđur kostur.

Ég mótmćli ţví ađ bankastjórar Seđlabanka Íslands fái ađ sitja áfram, ţrátt fyrir ađ almennt sé viđurkennt ađ ţeir hafa veriđ leiđandi afl í  kolrangri peningastefnu og átt sinn stóra ţátt í hruni ţjóđfélagsins.  Ég vil óháđa rannsókn á meintum afglöpum ţeirra.  Ég vil fagfólk til frambúđar, bćđi í stjórn bankans og bankastjórastöđur.

Ég mótmćli „útrásarvíkingum", bćđi í banka og einkageira, sem hafa ćtt áfram af miskunnarlausri grćđgi og siđleysi undanfarin ár.  Ég vil utanađkomandi úttekt á öllum ţeirra gjörningum og ţá sérstaklega á „hringrásar" fyrirbćrinu ţeirra og ađ ţeir verđi sóttir til saka fyrir fyrir ţeirra ţátt í ađför ađ almannaheill!

Ég mótmćli ţví ađ ţađ fólk, sem vinnur hjá fjármálaeftirlitinu og brást sínum eftirlitsskyldum svo hrapalega, sé ennţá viđ störf.  Ég vil utanađkomandi sérfrćđirannsókn á ţeirri stofnun og nýjan skipstjóra á ţá skútu.

Ég mótmćli öllum ţeim, sem vilja halda ţví fram ađ ţjóđin hafi öll veriđ á „góđćrisfylleríi".  Almennum laun- og bótaţegum var ekki bođiđ í ţađ „partý".  Láglaunafólk, öryrkjar og ellilífeyrisţegar hafa í fjölmörg ár veriđ međ tekjur, sem ekki hafa dugađ fyrir mannsćmandi lágmarksframfćrslu.  Ég vil opinberan framfćrslugrunn ekki seinna en strax, svo koma megi í veg fyrir ađ ţćr ţúsundir íslendinga, sem nú eru eđa eru ađ verđa atvinnulausir verđi ekki hnepptir í fátćktargildru.  Ég vil gera stjórnvöld skađabótaskyld gagnvart ţeim fjölmörgu, sem nú ţegar eru fastir í ţeirri gildru.

Ég minni á mótmćlafundinn á Austurvelli á morgun, laugardaginn 1. Nóvember kl. 15:00.

Rćđumenn:

Pétur Tyrfingsson

Lárus Páll Birgisson

Ávörp flytja:

Óskar Ástţórsson, leikskólakennari

Díana Ósk frá foreldrahúsi

Ragnhildur G. Guđmundsdóttir, eldri borgari og formađur Mćđrastyrksnefndar

Fundarstjóri:  Hörđur Torfason


mbl.is Óbarinn seđlabankastjóri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Ég verđ međ ykkur í anda á morgun. Skilađu bestu kveđjum til frćnda, ég er stolt af honum, nú sem endranćr

Baráttukveđjur

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 31.10.2008 kl. 23:14

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Tek undir hvert einasta orđ

Hólmdís Hjartardóttir, 31.10.2008 kl. 23:37

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég mótmćli öllum sem ađ mótmćla ţínum piztli.

Nema, náttla ţegar kemur ađ ţví ađ úlpazt niđur á torgi, ég eiginlega pazza alveg á ţá ađferđarfrćđi vćnnra velmeinandi.

Steingrímur Helgason, 31.10.2008 kl. 23:41

4 Smámynd: Landi

Algerlega 100% sammála ţér.

Í burtu međ ţessa áhöfn og ekki seinna en STRAX

Landi, 1.11.2008 kl. 00:47

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ég mótmćli tessu líka .. punktur basta.Gott gengi á austurvelli vonandi sjáum vid sem flesta .Eigdu gódann dag kćra Sigrún.

Gudrún Hauksdótttir, 1.11.2008 kl. 08:31

6 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Er bara einn mótmćlafundur, hvađ međ Kolfinnu gengiđ?

Ía Jóhannsdóttir, 1.11.2008 kl. 08:37

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Heyr, heyr.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2008 kl. 09:50

8 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Mikiđ er ég ánćgđur ađ hin séríslenska ţrćlslund hafi ekki náđ ađ smita alla.  Gangi ykkur vel nú og alltaf.  Hugsa hlýlega til ykkar héđan úr útlandinu.  Bestu kveđjur!  

Baldur Gautur Baldursson, 1.11.2008 kl. 10:41

9 identicon

Ţađ styttist í kosningar  En klćddu ţig vel Sigrún mín ţađ er hryssingsveđur.

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 1.11.2008 kl. 11:12

10 Smámynd: Brynja skordal

Hafđu ljúfa helgi elskuleg

Brynja skordal, 1.11.2008 kl. 15:04

11 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég ţakkainnlit og innlegg

Sigrún Jónsdóttir, 1.11.2008 kl. 19:31

12 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Baldur, vertu velkomin í bloggvinahópinn

Sigrún Jónsdóttir, 1.11.2008 kl. 19:32

13 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hallgerđur, ég klćddi mig eftir ađstćđum

Sigrún Jónsdóttir, 1.11.2008 kl. 19:32

14 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ía, ekki minnst á Kolfinnu í dag

Sigrún Jónsdóttir, 1.11.2008 kl. 19:36

15 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Guđrún Jóna, ţinn andi var međ okkur

Sigrún Jónsdóttir, 1.11.2008 kl. 19:37

16 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Steingrímur, hlakka til ađ sjá ţig "úlpuklćddan" í alvöru mótmćlum

Sigrún Jónsdóttir, 1.11.2008 kl. 19:39

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tek hér undir hvert orđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.11.2008 kl. 18:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband