Leita í fréttum mbl.is

Bráđum koma............

Ömmustrákurinn Róbert Skúli hefur veriđ hjá mér ţessa helgi.  Hann var ljúfur ađ vanda og undi sér vel.  Laumađi sér stundum í Ömmu tölvu og dundađi sér viđ ađ syngja inn á upptökuforrit og spila ţađ svo fyrir ömmu sínaWhistling.  Eitt jólalag ćft...bara eitt og ţađ var hann sem byrjađi kćra foreldrasettTounge.

Annars er hann ótrúlegur viđ tölvuna og ţađ verđur ađ hafa augun á honum, svo hann finni ekki og fari inn á óćskilegar síđur, sem ég veit ađ eru ţarna á veraldarvefnumWoundering.

kristrun_og_robert_skuli_rokkari.jpgViđ heimsóttum Jón Eric og Kristrúnu Amelíu í gćr, mćđgurnar Guđrún Freyja og Erica Ósk voru ekki heima.  Ţeim frćnd-systkinunum kemur ótrúlega vel saman ţótt ţađ sé 5 ára aldursmunur á ţeimInLove.

Ţessi mynd var tekin nýlega af hárgreiđslumeistaranum Kristrúnu Amelíu og Rokkaranum Róberti SkúlaHeart

 

 

 

_lymbiusilfri_a_roberti_skula.jpgViđ Róbert skođuđum líka myndirnar á heimasíđunni hans og ţar höfđu bćst nokkrar nýjar í safniđJoyful.  Ein var náttúrulega í algjöru uppáhaldi.  Hann fékk nefnilega ađ máta Ólympíusilfriđ hans nafna síns GunnarssonarWhistling.

 

 

 

 

 

 

 

robert_skuli_me_medaliu.jpgEn ég á líka svona medalíu alveg sjálfur amma, manstu?  Ó, jú amma mundi ţađ, ţví hann fékk hana fyrir ţátttöku í sumarhátíđ Súgfirđingafélagsins s.l. sumarWizard

 

 

 

robert_skuli_sigurvegari_671808.jpgSvo sýndi hann mér mynd ţar sem hann var ađ hampa verđlaunum fyrir kókósbolluátkeppni á ćttarmóti móđurfjölskyldunnar á nýliđnu sumri.  Ég var sko laaang, laaang bestur ađ borđa kókósbollurnar og ţćr voru svo góđar, ummm, sagđi Róbert Skúli og sleikti varirnarWinkWhistling.

Hann á sko örugglega eftir ađ sigra heiminn ţessi drengur og fara létt međ ţađInLove, ađdáendahópurinn fer sífellt stćkkandi og í dag fórum viđ í heimsókn til hans Vilmundar, sem er 11 ára einstakur drengur, sem vandar mjög sitt vinavalHeart.  Ţeir voru orđnir perluvinir eftir stutt kynni og kisurnar, sem Róbert Skúli var nú eiginlega ađ heimsćkja, gleymdust eiginlega og hurfu í skuggann af flotta stóra stráknum honum VilmundiSmile.

Hann á svo heimbođ í piparkökumálun til Vilmundar og mömmu hans Önnu, fyrir jólin, ţannig ađ ţađ vćri nú ekki úr vegi kćra foreldrasett ađ fara ađ ćfa jólalögin af alvöru svo hann geti borgađ fyrir sig međ söngHaloWhistling.

Bráđum koma..........Tounge


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Nóg er af gullmolunum í kringum ţig sé ég. Hrekk ađeins viđ ţegar ţú nefnir; ..bráđum koma......"  Finnst enn svo stutt síđan sumariđ var og ţađ ćtti ađ vera lengra í jólin en kannast vel viđ tilfinninguna á haustin.

Dregnurinn verđur ekki svikinn af piparkökuheimsókninni, ţađ er á hreinu.

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 14.9.2008 kl. 22:26

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 14.9.2008 kl. 22:27

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hann verđur einhverntíma góđur ţessi gullmoli ţinn.  Góđan daginn ćtlađi ég líka ađ segja Sigrún mín.

Ía Jóhannsdóttir, 15.9.2008 kl. 07:08

4 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Kćra foreldra sett; tćr snilld.
Ţađ er hjartahlýtt í kringum ţig Sigrún mín, ég kannast viđ ţessa gleđi sem skapast er barnabörnin eru í heimsókn, Yndislegt bara.
Knús kveđjur.
Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 15.9.2008 kl. 07:30

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Flottur strákur - hann á líka svo flotta ömmu

Hrönn Sigurđardóttir, 15.9.2008 kl. 09:03

6 identicon

Já, Sigrún mín, ţađ eru bara 100 dagar til jóla!!!

En strákurinn er bara flottastur, eđa barnabörnin ţín öll

Kćr kveđja á ţig inn í vikuna

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráđ) 15.9.2008 kl. 11:03

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţiđ eruđ allar yndislegar, takk kćrlega fyrir komuna

Sigrún Jónsdóttir, 15.9.2008 kl. 16:31

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Yndisleg börn, til hamingju.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.9.2008 kl. 10:21

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Yndisleg börn og sjarmurinn á örugglega eftir ađ sigra bćđi Suđureyri og heiminn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2008 kl. 18:59

10 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir innlit og kveđjur mínar kćru.

Sigrún Jónsdóttir, 16.9.2008 kl. 21:31

11 Smámynd: Brynja skordal

Yndilsegar myndir af ömmukrílum flottur er hann međ verđlaunapeningana Hafđu ţađ ljúft Elskuleg

Brynja skordal, 16.9.2008 kl. 22:28

12 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Minn afastrákur verđur ţriggja ára á föstudaginn Sigrún. Hann sendi mér frábćrt myndband í tölvupósti ţar sem hann býđur mér i afmćliđ. Ţeir eru frábćrir ţessir guttar.

Haraldur Bjarnason, 16.9.2008 kl. 23:15

13 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk Brynja mín.

Til hamingju međ afastrákinn Haraldur, hann er flottur, ég er búina ađ skođa.

Sigrún Jónsdóttir, 16.9.2008 kl. 23:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband